Um okkur
Pakkinn.is er ört vaxandi fyrirtæki og er hlutverk okkar að sækja sendingar hjá netverslunum eða fyrirtækjum og koma þeim á einfaldan og öruggan hátt til viðskiptavina.
Framkvæmdastjóri Pakkinn.is er Jóhannes Skúlason sem er  jafnframt einn af eigendum félagsins.
johannes@pakkinn.is
S: 788-4000
STAÐSETNING

PAKKINN

Flatahrauni 31
220 Hafnarfirði